Það verður opið hús hjá okkur miðvikudaginn 12.05.kl: 13:00 við pössum uppá millibilið og virðum sóttvarnir. Byrjum með hugvekju og bæn inn í kirkju. Hrönn organisti kemur og spilar nokkur lög og við syngjum undir hjá henni . sr. Leifur mun lesa fyrir okkur skemmtilega sögu síðan mun kirkjan bjóða okkur upp á kaffi og meðlæti.
Hlökkum til að sjá ykkur.
sr. Leifur, Hrönn og Lovísa