Félagsstarf eldriborgara

 

Það verður opið hús hjá okkur miðvikudaginn 24 .02 kl: 12:00 ATH. við pössum uppá millibilið og virðum sóttvarnir. Byrjum með  hugvekju og bæn inn í kirkju. Hrönn organisti  kemur og spilar nokkur lög og við syngjum undir hjá henni .Einar Hermannsson formmaður SÁÁ kemur í heimsókn til okkar verður með erindi um það sem hann hefur verið að fást við. Lovísa  bíður upp á fiskibollur kr. 1000.-eftir samveruna inn í kirkju.