Það verður opið hús hjá okkur miðvikudaginn 10.02 kl: 13:00 við pössum uppá millibilið og virðum sóttvarnir. Spjall, og samvera ásamt hugvekju og bæn. Hrönn organisti kemur og spilar nokkur lög og við syngjum undir hjá henni og Lovísa töfrar fram kaffi og meðlæti kr. 700.- Við hlökkum til að sjá ykkur, starfsfólk Guðríðarkirkju.
sr. Karl, sr. Leifur, Hrönn og Lovísa.