Við bjóðum öll söngelsk börn hjartanlega velkomin í Barnakór Guðríðarkirkju! Veturinn 2020 / 2021 æfir Barnakór Guðríðarkirkju í tveimur aldurshópum á miðvikudögum í kirkjunni.
Æfingar haustannar hefjast miðvikudaginn 9. september.
Yngri hópur: 5 og 6 ára
ATH breyttan tíma! Miðvikudagar klukkan 16:45 – 17:15
Eldri hópur: 7 ára og eldri
Miðvikudagar klukkan 15:15 – 16:00