Sunnudagaskóli kl: 13:00
Næsta sunnudag hefst helgihald aftur í kirkjunni. Við fylgjum að sjálfsögðu öllum fyrirmælum sóttvarnarlæknis og verðum meðal annars með guðsþjónustu og sunnudagaskóla á ólíkum tíma til að takmarka fjöldann.
Við hlökkum mikið til að hitta ykkur aftur í kirkjunni á sunnudaginn