Kæri söfnuður, vinir og velunnarar Guðríðarkirkju.
Um leið og við óskum ykkur gleðilegs nýs árs og þökkum liðna tíð, tilkynnum við að vegna viðhalds á kirkjunni innandyra verður engin guðsþjónusta fyrstu helgi ársins, þ.e. sunnudaginn 5. janúar. nk. Næsta guðsþjónusta verður þann 12. janúar nk. Hlökkum til að sjá ykkur öll þá.
Bestu kveðjur.
Starfsfólk Guðríðarkirkju