Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson.Þar minnumst við sérstaklega þeirra sem látist hafa á árinu og hafa verið jarðsungin í Guðríðarkirkju eða af prestum safnaðarins í öðrum kirkjum. Vorboðin syngur í messunni undir stjórn Hrannar Helgadóttur organista. Kveikt verður á kertum í Liljugarðinum eftir messuna. Kaffi og konfekt í boði eftir messuna.