Dymbilvika og Páskar 2019.

Pálmasunnudagur 14.apríl fermingarguðsþjónusta kl: 10:30. Prestar sr. Karl V.Matthíasson og sr. Leifur Ragnar Jónsson. Organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Meðhjálparar Guðný Aradóttir og Bryndís Böðvarsdóttir. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir.

Skírdagur 18.apríl fermingarguðsþjónusta kl: 10:30. Prestar sr. Karl V.Matthíasson og sr. Leifur Ragnar Jónsson. Organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Meðhjálparar Guðný Aradóttir og Bryndís Böðvarsdóttir. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir.

Skírdagskvöld jazzmessa og altarisganga kl: 20:00. Prestur sr. Karl V.Matthíasson og sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson leikur á saxafón. Tónlistarflutningur í umsjá Ásbjargar Jónsdóttur, Svanfríðar Gunnarsdóttur og Daníels Helgasonar jazzgítarleikara.

Föstudagurinn langi 19.apríl kl: 13:00 til 18:00.

Sigurður Skúlason leikari les Passíusálma Hallgríms Péturssonar. Hrönn Helgadóttir organisti leikur á orgelið í hlé um miðbik Passíusálmalestursins.

 

Páskadagur 21.apríl.
Hátíðarguðsþjónusta kl: 08:00. Prestur sr. Karl V.Matthíasson og sr. Leifur Ragnar Jónsson. Organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur, Boðið verður upp á morgun verð eftir messuna og páskegg.
kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir.

Fjölskylduguðsþjónusta kl: 11:00.
Prestur sr. Karl V.Matthíasson. Organisti Hrönn Helgadóttir og Sylvía Rún Guðnýjardóttir syngur. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffi og páskegg í boði eftir messuna.