Prestar sr. Karl M.Matthíasson og Leifur Ragnar Jónsson, organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf í umsjá Böðvars og Bryndísar Böðvarsdóttur. Fermingarbörn er hvött til að mæta í messuna með foreldrum og það á að mátta fermingarkyrtlana eftir messuna. Boðið verður upp á vöfflur með rjóma eftir messuna.
Hlökkum til að sjá ykkur.