Félagsstarf eldri borgara jólasamvera.
Helgistund í kirkjunni, jólasálmar sungnir. Síðan verður farið inn í safnaðarheimili og spjallað og drukkið heitt súkkulaði með rjóma og meðlæti kr. 500.- Þetta er síðasta samveran á þessu ári.
Hlökkum til að sjá ykkur.