Hátíðarguðsþjónusta sunnudaginn 9.desember kl: 11:00.
Nýtt pípuorgel verður vígt. Biskup Íslandsfrú Agnes M.Sigurðardóttir blessar orgelið.
Eftir messuna verður boðið upp á veitingar.
Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir og meðhjálpari Aðalsteinn Dalmann Októsson.