AllraHeilagramessa.

Prestur sr. Karl V. Matthíasson í tilefni allraheilagramessu sem helguð er minningu látinna. Vorboðinn kór eldriborgara úr Mosfellsbæ syngur í messunni undir stjórn Hrannar Helgadóttur. Kveikt verður á kertum í Liljugarðinum eftir messuna. Kaffisopi í boði á eftir. Kirkjuvörður Guðný Aradóttir.