Við verðurm með helgistund í Guðríðarkirkju kl. 20:00 þann 26. ágúst.
Helgistundin verður í safnaðarsal kirkjunnar þar sem nú er verið að setja nýja orgelið upp í kirkjuskipinu.
Gott er að byrja nýja viku með því að koma í helgidóminn og biðja Guð að leiða okkur og einng að biðja fyrir öðrum og heimi sem þarf meiri kærleika.
Verið hjartanlega velkomin.