Aðalsafnaðarfundur
Aðalsafnaðarfundur Grafarholtsprestakalls verður haldinn í Guðríðarkirkju, fimmtudaginn 3. maí 2018. kl. 18:00.
Dagskrá fundarins:
Lögbundin aðalfundarstörf.
Kosning í Kjörnefnd – í stað þeirra sem hætt hafa.
Önnur mál.
Íbúar Grafarholts og Úlfarsárdals eru hvattir til að mæta.
Sóknarnefnd