Byrjum í kirkjunni með fyrirbænir og söng. Hægt er að hafa samband við Guðríðarkirkju með fyrirbænaefni í síma 577-7770.
Förum svo inn í safnaðarheimili og borðum saman KÓTILETTUR og meðlæti kr. 1500. Níels Árni Lund kemur og gleður okkur með nærveru sinni.
Hlökkum til að sjá ykkur.
sr. Leifur Ragnar, Anna Sigga og Lovísa.