Fyrsta samvera á nýju ári í félagsstarfinu.
Byrjum í kirkjunni með fyrirbænir og söng. Síðan verður farið yfir vetrarstarfið hjá okkur og vorferðalagið hvert við förum. Hlökkum til að sjá ykkur hress og kát.
sr. Leifur Ragnar, Anna Sigga og Lovísa.