Kvöldguðsþjónusta.

Prestur sr. Sigrjón Árni Eyjólfsson, organisti Hrönn Helgadóttir og Björg Pétursdóttir söngkona leiðir sönginn í messunni. Kirkjuvörður Guðný Atladóttir. Kaffisopi í boði eftir messuna.