Guðsþjónusta og barnastarf kl: 11:00.
Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson, organisti Hrönn Helgadóttir. Sellónemendur Kristínar Lárusdóttur úr Tónlistarskóla Mosfellsbæjar koma í heimsókn og spila fyrir okkur. Barnastarf í umsjá Sigurðar Óskars og Hákons Darra. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffi og djús í boði eftir messu.
Aðventuhátíð kl: 17:00.
Aðventuhátíð í Guðríðarkirkju sunnudaginn 10.desember kl: 17:00.
Kvennakór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Hrannar Helgadóttur og barnakór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Svanfríðar Gunnarsdóttur.
Fiðluleikari: Sigrún Harðardóttir
Einsöngvari: Sandra Ólafsdóttir
Ræðimaður kvöldsins Sigríður Snævarr sendiherra, prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson.
Boðið verður upp á heit súkkulaði og piparkökur.