Byrjum í kirkjunni með fyrirbænir og söng. Hægt er að hafa samband við Guðríðarkirkju með fyrirbænaefni í síma 577-7770. Jón Björnsson segir okkur frá nýju bókinni sinni. Boðið verður upp á kjötsúpu kr. 700,-. Hlökkum til að sjá ykkur.
sr. Leifur, Anna Sigga og Lovísa.