Ferðalag í Þjóðmingjasafnið miðvikudaginn 13.sept. kl: 13:00
Félagstarf eldriborgara í Guðríðarkirkju ætlar að skoða Þjóðminjasafnið, mætting í kirkjuna kl: 13:00. Fáum leiðsögn um safnið endum á að fara á kaffihús.
Hlökkum til að sjá ykkur.
sr. Leifur, Anna Sigga og Lovísa.