Sumarmessa á Nónholti!
Útiguðsþjónusta samstarfssvæðis Grafarvogs,Árbæjar og Grafarholtssafnaða verður á Nónholti sunnudaginn 16.júlí kl: 11:00. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar.Fyrir þau sem vilja koma akandi að Nónholti þá er best að fara niður hjá meðferðastöðinni Vogi og ganga stuttan spöl þaðan. Það tekur ca. 30.mínútur að ganga þangað frá Grafarholtinu.
Að guðsþjónustu lokinni verður veitingar í boði.
Velkomin öll.