Félagsstarf eldri borgara í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 10.apríl kl: 13:10.
Helgistund í kirkjunni. Við sýnum myndir frá Snæfellsnesi og fræðumst um þessa eindæma fallegu náttúruperlu. Um leið undirbúum við okkur undir ferðina sem er í vændum. Kaffi og meðlæti kr. 500.
Hlökkum til að sjá ykkur.
ps. Erum byrjuð að skrá niður í vorferðina.