Vorferð eldriborgarastarfs í Guðríðarkirkju
Vorferð 2017 Félagstarfs eldriborgara í Guðríðarkirkju, farið verður á Snæfellsnes 31. maí kl: 08:30. Verð kr. 2500. Snæddur verður hádegismatur í Grundarfirði á veitingarstað kostar kr. 2000 á mann sem hver og einn greiðir. Síðdegishressing verður snædd á Arnarstapa það er innifalið í verðinu. Fararstjórar verða Elías bílstjórinn okkar og sr. Karl. Skráning í síma 5777770 eða kirkjuvordur@grafarholt.is.
Allir hjartanlega velkomnir.
Starfsfólk Guðríðarkirkju.