Félagstarf eldiborgara miðvikudaginn 3.maí.
Heimsókn í Árbæjarkirkju. Nú leggjum við leið okkar Árbæjarkirkju. Mæting í Guðríðarkirkju kl: 11:30, þar sem við röðum okkur niður í bíla. Við tökum þátt í helgistundinni með Árbæingum, þiggjum hádegisverð og skemmtum okkur saman.
Hlökkum til að sjá ykkur.