Dagskrá í dymbilviku!
Skírdagur:
Fermingarmessa kl: 10:30. Prestar sr. Karl V.Matthíasson og sr. Skírnir Garðarsson, organisti Ástvaldur Traustason og kór Guðríðarkirkju syngur.
Jazzmessa kl: 20:00. Prestar sr. Karl V.Matthíasson og Sigurjón Árni Eyjólfsson. Tónlist í umsjá Ásbjargar Jónsdóttur, Ásvalds Traustasonar og Sigrjóns Árna Eyjólfssonar. Boðið verður upp á kaffisopa eftir messuna.
Föstudagurinn langi.
Passíusálmalestur frá kl: 10:00-14:00
Páskadagur:
Hátíðarmessa kl: 08:00 Prstur sr. Karl V. Matthíasson og sr. Skírnir Garðarsson, organisti Ástvaldur Traustason og kór Guðríðarkirkju syngur. Boðið verður upp á morgunmat eftir messu.
Fjölskyldumessa kl: 11:00 Prestur sr. Karl V.Matthíasson og organisti Ástvaldur Traustason. Boðið verður upp á kaffisopa og páskegg eftir messu.Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir.