Félagstarfs eldriborgara miðvikudaginn 22.mars kl: 13:10.
Helgistund í kirkjunni.
Inga Lára Baldvinsdóttir sviðsstjóri Ljósmyndasafns Íslands í Þjóðminjasafninu kemur til okkar og segir okkur frá starfi sínu. Framhaldssagan lesin. Kaffi og meðlæti á 500 krónur.
Hlökkum til sjá ykkur.
sr. Kristín og Lovísa.