Æskulýðsmessa í Guðríðarkirkju sunnudaginn 5.mars kl: 11:00. Prestur sr. Karl V.Matthíasson, organisti Ástvaldur Traustason og kór Guðríðarkirkju. Fermingarbörninn lesa ritningartexta. Fermingarbarnið Ólafur Helgi spilar einleik á píanó. Hvetjum foreldra og fermingarbörn að mæta í messuna. Kaffi og meðlæti í boði eftir messu.