Félagsstarf eldriborgara í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 8.febrúar kl: 13:10.
Helgistund í kirkjunni. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðs- prestur flytur okkur hugvekju og leikur á saxafón. Þá mun Ásbjörg Jónsdóttir barnakórsstjóri Guðríðarkirkju syngja fyrir okkur nokkur lög. Framhaldssagan lesin. Kaffi og meðlæti á 500 krónur.