lov

  • Barnamessa kl: 11:00 Prestur sr. Karl V.Matthíasson, Andrea Ösp og Sigurður sjá um barnamessuna. Kaffisopi og föndur eftir messuna.
  • Hið árlega aðventukvöld í Guðríðarkirkju verður þann 4. desember kl. 17.Kirkjukór og Barnakór Guðríðarkirkju munu syngja ljúf jólalög auk þess sem við sameinumst öll í söng. Sr Karl V. Matthíasson leiðir stundina en Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar flytur aðventuhugleiðingu.Eigum saman góða stund í kirkjunni með fallegri tónlist og notalegri stemningu