Helgistund í Guðríðarkirkju þetta verður sú síðasta fyrir sumarfrí sunnudaginn 26. júní kl: 11. Prestur sr. Skírnir Garðarsson, kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir.
Fermingarbörn næsta vetrar hvött til að mæta og fá helgihaldsbók. Enn er hægt að koma og skila inn skráningarblöum. Kaffisopi eftir messu.
Allir velkomnir.