gudr

Guðsþjónusta í Guðríðarkirkju sunnudaginn 29 maí kl: 11. Foreldrum og fermingarbörnum vorsins 2017 í Guðríðarkirkju er boðið til guðsþjónustu þar verður kynnt fermingarstarfið næsta vetrar. Prestur sr. Karl V.Matthíasson og Arnór Bjarki Blómsterberg guðfræðingur. Tónlistarflutningur í umsjá Ásbjargar Jónsdóttur. Kirkjuvörður Guðný Aradóttir.