Aðfangadagur jóla, 24. desember
Aftansöngur kl. 18
Prestur sr. Karl V.Matthíason. Organisti Hrönn Helgadóttir og Kristjana Helgadóttir leikur á þverflautu. kirkjukór Guðríðarkirkju syngur. Einsöngvari Egill Árni Pálsson tenór.
Jóladagur, 25. desember
Hátíðarmessa kl. 14.
Prestur sr. Karl V.Matthíason. Organisti Hrönn Helgadóttir og Kristjana Helgadóttir spilar á þverflautu. Kirkjukór Guðríðarkirkju syngur.
Sunnudagur, 27. desember
Vængjamessa kl. 20. Sameiginleg messa Árbæjarkirkju, Grafarvogs og Grafarholtskirkju. Prestar sr.Karl V.Matthíason, sr. Arna Ýr Sigurðardóttir og sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir . Tveir einstaklingar karl og kona sem deila með okkur reynslu sinni. Tónlist í umsjá Ástvaldar Traustasonar og Ásbjargar Jónsdóttur söngkonu.
Gamlársdagur, 31. desember
Aftansöngur kl. 16. Athugið tímann!
Prestur sr. Karl V.Matthíason. Organisti Hrönn Helgadóttir. Kirkjukór Guðríðarkirkju syngur.