Allraheilagramessa kl 17.00 1. nóvember. Prestur sr, Karl V.Matthíason. Sú messa er hleguð minningu látinna. Í lokk messunanr verður kveikt á kertum í Liljugarðinum. Að lokum verður boðið upp á kaffi, gos og konfekt. Kór eldriborgar, Vorboðinn syngur í messunni undir stjórn Páls Helgasonar, kórstjóra.