Félagsstarf aldraðra í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 16.sept. kl:13.10. Við byrjum með helgistund í kirkjunni,
Síðan verður lesin smásagan Jón í Brauðhúsum. Sagan verður svo rædd á eftir.Kaffi og meðlæti kr. 500.
Allir velkomnir.
Kær kveðja
Sr. Karl V.Matthíason.