Október

Barna og fjölskylduguðsþjónusta í Guðríðarkirkju sunnudaginn 6.sept. kl: 11. Prestur sr. Karl V.Matthíason. Tónlistarflutningur í umsjá Ásbjargar Jónsdóttur. Hvetjum kórbörnin til að mæta í messuna. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffi, djús og kleinur eftir messu.