sigridur_gudmarsdottir

„Kveðjumessa“  í Guðríðarkirkju sunnudaginn 30. ágúst kl: 11. Prestur sr. Sigríður Guðmarsdóttir kveður nú söfnuðinn, en hún hefur hafið störf sem prófastur í Noregi. Organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Meðhjálparar Aðalstein D.Októsson og Kristbjörn Árnason. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Boðið verður upp á veitingar eftir messu í boði safnaðarins.