Opin kóræfing hjá Kór Guðríðarkirkju:
Kór Guðríðarkirkju býður gestum og gangandi að koma og hlýða á kóræfingu
þriðjudagskvöldið 28. apríl kl. 19.30 í Guðríðarkirkju.
Létt spjall í bland við fjölbreytta tónlist.
Kaffi og kruðerí á eftir.
Verið hjartanlega velkomin.
Frítt inn.