Kæru vinir, minnum ykkur á kyrrðarbænastundina í dag, fimmtudaginn 9. apríl kl. 17:30-18:30. Byrjendur mæti kl. 17:10. Það verður tvöföld hugleiðsla í dag. Hugleitt (kyrrðarbæn) verður í 20 mínútur þar næst gönguíhugun og síðan endað á 20 mín. kyrrðarbæn. Allir hjartanlega velkomnir.
Með kærri kveðju, Ingibjörg og Sigurbjörg