Kæru vinir, félagsstarfið hefst að venju með helgistund kl. 13:10. Áframhald verður síðan á lestri framhaldssögunnar Dalalífi. Gestur að þessu sinni er sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Sigurjón er mikill tónlistaráhugamaður og spilar á saxafón. Hann ætlar að flytja fyrir okkur nokkur lög á saxafóninn. Kaffi og meðlæti undir lok samverunnar á kr. 500,-. Umsjónarmaður er Sigurbjörg Þorgrímsdóttir. Hlökkum til að sjá ykkur.
saxafónn