Kæru vinir, minnum ykkur á kyrrðarbænastundina í kvöld, fimmtudaginn 12. mars kl. 17:30-18:30. Við hugleiðum á bíblíutexta (Lectio Divina) eftir kyrrðarbæina. Byrjendur mæti kl. 17:10. Hlökkum til að sjá ykkur. Kær kveðja, Ingibjörg og Sigurbjörg
ihugun