Bollumessa í Guðríðarkirkju.
Guðsþjónusta og barnastarf í Guðríðarkirkju sunnudaginn 15. febr. kl: 11. Prestur sr. Karl V.Matthíasson, organisti Hrönn Helgadóttir kór Guðríðarkirkju syngur. Barnakór Ingunnarskóla kemur í heimsókn og syngur í messunni undir stjórn Jóhönnu Halldórsdóttur. Barnastarf í umsjá Aldísar Rutar Gísladóttur. Meðhjálpari Kristbjörn Árnason og Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. BOÐIÐ VERÐUR UPP Á RJÓMABOLLUR EFTIR MESSU. ALLIR HJARTANLEGA VELKOMNIR.