Kæru vinir, minnum ykkur á kyrrðarbænastundina á morgun, fimmtudaginn 5. feb. kl. 17:30-18:30. Kirkjan opnar kl. 17:00 ef vera kynni að einhverjir hafi áhuga á því að renna yfir „fagnaðarbænina“ fyrir kyrrðarbænastundina, þ.e.a.s. val hvers og eins. Hlökkum til að sjá ykkur. Kær kveðja, Ingibjörg og Sigurbjörg
KyrrðarbænMynd