Kæru vinir, milli kl. 17:00 og 17:30 verður boðið uppá upprifjun/eftirfylgd í „Fagnaðarbæninni“ sem kennd var á námskeiðinu í Guðríðarkirkju 17. jan. sl.. Kyrrðarbænin fylgir síðan í kjölfarið á sínum fasta tíma kl. 17:30. Allir velkomnir. Kær kveðja, Ingibjörg og Sigurbjörg
mynd