Kæru vinir. Við dýpkum sambandið við Guð enn meir með tvöfaldri íhugun/hugleiðslu þ.e.a.s. í 2 x 20 mín.. Að henni lokinni mun sr. Karl V. Matthíasson útdeila altarissakramentinu. Altarisgangan er val þar sem tímasetningin lengist um ca 15 mín. eða til ca 18:45 í stað 18:30 venjulega. Þetta er síðasta bænastundin á þessu ári og hefst aftur á hinu nýja ári fimmtudaginn 8. janúar á sama tíma og venjulega.
Við óskum ykkur öllum gleði og friðar jóla með ósk um farsæld á nýju ári. Kær jólakveðja, Ingibjörg og Sigurbjörg
10624818_10152466046671937_4520631292990964081_n