FRESTAÐ UM VIKU VEGNA VEÐURS.
Sunnudaginn 30. nóvember kl. 15 kveikjum við á jólatrénu við kirkjuna og höfum mikla gleði hjá okkur. Byrjum á því að skreyta jólatréið inn í kirkju. Barnakórinn syngur og jólasveinn kemur í heimsókn. Heit kakó og piparkökur í boði foreldrfélags Ingunnarskóla.
Verðum inni ef veður verður orðið eitthvað leiðinlegt. Sr. Kalli, Aldís og Lovísa verða í voða góðu jólaskapi.