Prestur sr. Karl V.Matthíasson. Barnakór Varmaskóla undir stjórn Guðmundar Ómars Óskarssonar syngur í messunni. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. kaffisopi eftir messu.Kveikt verður á jólatrénu kl. 15 barnakór Guðríðarkirkju syngur og jólasveinn kemur í heimsókn. Foreldrafélag Ingunnarskóla býður upp á heit súkkulaði og piparkökur.