Skráning stendur yfir í vorferð félagsstarfsins. Síðasti skráningardagurinn er 16. maí n.k. og fer skráning og greiðsla fram í Guðríðarkirkju og eru allir velkomnir. Kirkjan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 10:00-16:00. Ferðin kostar 2.500,- með rútu, mat og leiðsögn. Ferðin tekur allan daginn. Huga skal að veðri farardagsins og skal klæðnaður vera í samræmi við það. Allar nánari upplýsingar veitir umsjónarmaður félagsstarfsins, Sigurbjörg í síma 861 0361 eða á netfanginu felagsstarf@grafarholt.is og/eða hjá kirkjuverði Guðríðarkirkju, Lovísu.
Með bestu kveðju,
Sigurbjörg