Kæru vinir, þá hefjast kyrrðarbænastundirnar aftur í Guðríðarkirkju eftir langt hlé. Sjáumst í dag, fimmtudaginn 8. maí kl. 17:30-18:30. Hlakka mikið til að biðja með ykkur. Það er eins og ein kær vinkona mín segir: Þessar stundir eru „stefnumót mitt við Guð“. Byrjendur mæti til 17:10. Kær kveðja, Sigurbjörg
ihugun