Kæru vinir
Um leið og ég óska öllum gleðilegs árs og friðar minni ég á fyrstu Kyrrðarbænastundina á nýju ári á morgun, fimmtudaginn 9. janúar kl. 17:30-18:30. Byrjendur mæti kl. 17:10. Allir velkomnir. Kær kveðja, Sigurbjörg
ihugun