9. desember: Annar sunnudagur í aðventu, afmælisdagur Guðríðarkirkju
Fjölskyldumessa kl. 11. Prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir, umsjá ásamt henni séra Bryndís Valbjarnardóttir, organisti Hrönn Helgadóttir. Kveikt á öðru kertinu á aðventukransinum.
Aðventukvöld kl. 17. Kór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Hrannar Helgadóttur. Ræðumaður kvöldsins : Bryndís Valbjarnardóttir og séra Sigríður flytur jólasögu.